Vöru bætt við körfu
- Magn: 85 g
- Vörunúmer: 311013
- Strikamerki: 8033120551116
- Til á lager
Quadrotto tertan er einstaklega ljúffeng. Hún er með þunnan svamptertubotn sem er toppaður með þykku lagi af semifreddo. Ofaná liggur svo lag af berjum í jarðarberjahlaupi. Í pakkanum eru 16 forskornir skammtar sem hver um sig er 85 grömm. Dolceria Alba er ítalskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu eftirrétta í hæsta gæðaflokki úr úrvals hráefnum.
LandItaly