Vöru bætt við körfu
Takk fyrir komuna á Reykjavík Cocktail Week 2025!
07. apríl 2025
Kæru viðskiptavinir og samstarfsaðilar,
Við hjá Innnes viljum þakka ykkur innilega fyrir komuna á Reykjavík Cocktail Week 2025 og á básinn okkar á Expo í Hörpu.
Það var einstaklega gaman að taka þátt í þessari líflegu hátíð ásamt frábærum samstarfsaðilum, veitingastöðum og birgjum okkar. Við kunnum sannarlega að meta áhugann, mætinguna og skemmtilegu samskiptin sem áttu sér stað í vikunni.
Takk fyrir að fagna með okkur – við hlökkum til áframhaldandi samstarfs og næstu viðburða með ykkur!
Hér má sjá myndir frá viðburðinum: https://samskipti.innnes.is/myndir/rcw2025/
Með bestu kveðju,
Starfsfólk Innnes