Vöru bætt við körfu
Komdu í viðskipti
Með því að sækja um reikningsviðskipti hjá Innnes getur þú meðal annars verslað vörur í gegnum vefverslun okkar. Umsækjandi skráir sig inn með rafrænum skilríkjum og fyllir síðan út umsóknareyðublað fyrir hönd fyrirtækis.
Vinsamlega athugið að engin sala er til einstaklinga!

Reikningsviðskipti hjá Innnes miðast við að:
Viðkomandi fyrirtæki sé í áhættuflokki 1- 5 skv. CIP áhættumati Creditinfo.
Hvorki viðkomandi fyrirtæki né forsvarsmenn þess séu á vanskilaskrá Creditinfo.
Fari fyrirtækið í CIP 8-10 eða viðkomandi aðilar lenda í alvarlegum vanskilum, er Innnes heimilt án frekari fyrirvara, að breyta reikningnum í staðgreiðslureikning.
Upplýsingum um útgáfu reikninga á lögaðila, fjárhæð þeirra og greiðsludag kann að verða miðlað áfram í Greiðsluhegðunarkerfi Creditinfo.
Innnes er heimilt að tilkynna vanskil lögaðila til skráningar á vanskilaskrá Creditinfo.
Vinsamlega athugið að engin sala er til einstaklinga!