Vöru bætt við körfu

Borg & Overström T2
Borg & Overström T2 vatnskælir tengist við vatnslögn og afgreiðir ókælt vatn, kælt vatn og kolsýrt vatn.
Hægt er að fá krana bæði í silfur og svörtu.
Vélbúnaður þarf að fara inn í skáp sem þarf að vera vel loftræstur.
Krana er komið fyrir á borðplötu með áfastri vatnsrist og stjórnborði.
T2 vatnskælir er eingöngu seldur til viðskiptavina.
Helstu kostir:
- Stílhrein hönnun
- Mikil og góð afkastageta í kælingu og kolsýru
- Einfalt stjórnborð með snertiskynjara
- Nægt rými til áfyllinga á flöskur (tilvalið inn í fundarherbergi)
- Lokað vatnskerfi með hreinlæti í fyrirrúmi Þjónustumenn koma með kolsýruhylki eftir þörfum
- Skipt er um vatnssíu á 6 mánaða fresti til að tryggja hámarksgæði á vatninu