Vöru bætt við körfu
Mazzei
Tenuta Belguardo Toscana Rosso Riserva 2020 6x750ml
- 14% vol.
- 750 ml
- Vörunúmer: MA1006
- Strikamerki: 8016118291041
- Til á lager
Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, ósætt, fersk sýra þétt tannín. Rauð ber, sultuð kirsuber, jörð, krydd, lyng, eik. Frábært með villibráð og öðru rauðu kjöti.
- LandItaly