Vöru bætt við körfu
Bökuð laxavefja
Mexíkósk laxavefja með salsa- og ostasósu.
Hve margir eru í mat?
Hráefni
- Mission vefjur með grillrönd 10 stk
- Philadelphia rjómaostur 350 gr
- Mission salsasósa, mild 450 gr
- Ferskur lax, skorinn í bita 1,2 kg
- spínat 500 gr
- rifinn ostur 200 gr
- Marinering fyrir laxinn:
- Tabasco Sriracha sósa, eftir smekk
- salt og pipar, eftir smekk
- Toppað með:
- Ostasósu og rifnum osti, eftir smekk
- Borið fram með:
- Lime
- Salsasósa
- Ostasósa
- Hrísgrjón
- Tabasco Sriracha sósa
- Kóríander
Leiðbeiningar
Marinerið laxinn með Tabasco Sriracha sósunni, salti og pipar.
Smyrjið vefjurnar með rjómaosti.
Bætið salsasósu, spínati, laxi og rifnum osti á vefjurnar.
Rúllið vefjunum upp og setjið ostasósu og rifinn ost yfir þær.
Setjið vefjurnar í eldfast mót og bakið í ofni við 180°C í 10-15 mínútur, eða þar til laxinn er tilbúinn.
Berið fram með hrísgrjónum, kóríander og sósum.
Gott að bera fram með hrísgrjónum og fersku salati.
Vörur í uppskrift
ATH. Vörurnar hér að neðan eru seldar í mis stórum einingum, stillið magn af eftir fjölda eða hakið vörur úr körfu sem ekki vantar. Magn á vörunum breytis ekki eftir fjölda eins og uppskriftin
-
Stærð pr. ein.í kassa
-
í kassa8Stærð pr. ein.1,65 kg
-
í kassa4Stærð pr. ein.1,65 kg
-
í kassa6Stærð pr. ein.2 l
-
í kassa5Stærð pr. ein.kg
-
í kassa5Stærð pr. ein.2 kg
-
í kassa10Stærð pr. ein.500 g
-
í kassa6Stærð pr. ein.592 ml
-
í kassa6Stærð pr. ein.3 kg
-
í kassa4Stærð pr. ein.kg
-
í kassa1Stærð pr. ein.5 kg
-
í kassa1Stærð pr. ein.20 kg
-
í kassa1Stærð pr. ein.1 kg
-
í kassa24Stærð pr. ein.330 ml
ATH. Vörurnar hér að ofan eru seldar í mis stórum einingum, stillið magn af eftir fjölda eða hakið vörur úr körfu sem ekki vantar. Magn á vörunum breytis ekki eftir fjölda eins og uppskriftin