Vöru bætt við körfu
Churros með súkkulaðisósu og berjum
Gómsætir churros með súkkulaðisósu og ferskum berjum.
Hve margir eru í mat?
Hráefni
- Churros 1 kg
- Sykur 100 g
- Kanill 1 tsk
- Súkkulaði 250 g
- Kókosolía 2 msk
- Fersk Driscoll's ber, eftir smekk
Leiðbeiningar
Eldið churros eftir leiðbeiningum á pakkningu.
Sáldrið kanilsykri yfir churros strax eftir eldun.
Hitið súkkulaðið yfir vatnsbaði og bætið kókosolíu útí til að súkkulaðið harni síður.
Berið fram með ferskum berjum og súkkulaðisósunni.
Einnig gott að bera fram með ís.
Vörur í uppskrift
ATH. Vörurnar hér að neðan eru seldar í mis stórum einingum, stillið magn af eftir fjölda eða hakið vörur úr körfu sem ekki vantar. Magn á vörunum breytis ekki eftir fjölda eins og uppskriftin
-
Stærð pr. ein.í kassa
-
í kassa4Stærð pr. ein.1 kg
-
í kassa4Stærð pr. ein.2,5 kg
-
í kassa6Stærð pr. ein.2 kg
-
í kassa9Stærð pr. ein.400 g
-
í kassa12Stærð pr. ein.400 g
-
í kassa12Stærð pr. ein.125 g
ATH. Vörurnar hér að ofan eru seldar í mis stórum einingum, stillið magn af eftir fjölda eða hakið vörur úr körfu sem ekki vantar. Magn á vörunum breytis ekki eftir fjölda eins og uppskriftin