Vöru bætt við körfu
Blómkálssúpa
Bragðgóð og einföld blómkálssúpa sem hentar sem forréttur eða aðalréttur.
Hve margir eru í mat?
Hráefni
- Vatn
- Rjómi, í staðin fyrir sama magn af vatni, eftir smekk
- OSCAR súpugrunnur
- Filippo Berio hvítlauksolía, til steikingar
- blómkál, í bitum
- Steinselja, eftir smekk
Leiðbeiningar
Setjið vatn í pott og hitið upp, setjið súpugrunninn út í vatnið og hrærið vel.
Gott er að skipta út hluta af vatninu fyrir rjóma, fer eftir smekk.
Steikið ferskt blómkál upp úr hvítlauksolíu í nokkrar mínútur.
Bætið blómkálinu út í súpuna eða toppið súpuna með blómkálinu eftir að búið er að setja súpuna í skál.
Saxið ferska steinselju og toppið súpuna þegar hún er komin í skál.
Einnig er hægt að toppa súpuna með smá hvítlauksolíu í restina til að setja punktinn yfir i-ið.
Berið fram með volgu súpubrauði og smjöri.
Vörur í uppskrift
ATH. Vörurnar hér að neðan eru seldar í mis stórum einingum, stillið magn af eftir fjölda eða hakið vörur úr körfu sem ekki vantar. Magn á vörunum breytis ekki eftir fjölda eins og uppskriftin
-
Stærð pr. ein.í kassa
-
í kassa1Stærð pr. ein.5 kg
-
í kassa4Stærð pr. ein.2,5 kg
-
í kassa6Stærð pr. ein.2 l
-
í kassa6Stærð pr. ein.1 l
-
í kassa6Stærð pr. ein.250 ml
-
í kassa1Stærð pr. ein.1 kg
-
í kassa100Stærð pr. ein.35 g
-
í kassa100Stærð pr. ein.35 g
ATH. Vörurnar hér að ofan eru seldar í mis stórum einingum, stillið magn af eftir fjölda eða hakið vörur úr körfu sem ekki vantar. Magn á vörunum breytis ekki eftir fjölda eins og uppskriftin