Vöru bætt við körfu
Chili-BBQ hjúpaðir kjúklingavængir
Ein besta kjúklingavængjasósa sem til er, hægt að gera hana eins sterka og hver og einn vill.
Hve margir eru í mat?
Hráefni
- Kjúklingavængir beinlausir – panneraðir eða djúpsteiktir 1,5 kg
- Heinz Chili sósa 500 g
- Heinz BBQ sósa 500 g
- Tabasco Sriracha sósa (eftir smekk) 100 g
- vorlaukur 2 stk
- sesamfræ 50 g
- Heinz majónes 500 g
- gráðaostur 200 g
- Borið fram með sellerí og Corona
Leiðbeiningar
Blandið saman majónesi og gráðaosti og látið taka sig.
Blandið sósunum saman í potti og sjóðið í nokkrar mínútur.
Eldið panneraðan kjúkling eftir uppskrift á umbúðum í ofni eða djúpsteikingarpotti.
Hellið sósunni yfir kjúklinginn meðan hann er enn heitur og blandið vel saman.
Raðið kjúklingnum á bakka, setjið vorlauk og sesamfræ ofan á og berið fram með gráðaostasósunni og selleríi.
Njótið með Corona bjór.
Hér er hægt að sjá myndband af uppskriftinni: https://www.youtube.com/watch?v=YjchZXyTeDo
Vörur í uppskrift
ATH. Vörurnar hér að neðan eru seldar í mis stórum einingum, stillið magn af eftir fjölda eða hakið vörur úr körfu sem ekki vantar. Magn á vörunum breytis ekki eftir fjölda eins og uppskriftin
-
Stærð pr. ein.í kassa
-
í kassa10Stærð pr. ein.1 kg
-
í kassa6Stærð pr. ein.2,25 kg
-
í kassa2Stærð pr. ein.2,5 kg
-
í kassa6Stærð pr. ein.592 ml
-
í kassa14Stærð pr. ein.200 g
-
í kassa14Stærð pr. ein.400 g
-
í kassa10Stærð pr. ein.1 kg
-
í kassa1Stærð pr. ein.5 l
-
í kassa24Stærð pr. ein.355 ml
-
í kassa24Stærð pr. ein.330 ml
ATH. Vörurnar hér að ofan eru seldar í mis stórum einingum, stillið magn af eftir fjölda eða hakið vörur úr körfu sem ekki vantar. Magn á vörunum breytis ekki eftir fjölda eins og uppskriftin