Vöru bætt við körfu

Coq au vin

Coq au vin

Hve margir eru í mat?

manns

Hráefni

  • kjúklingabringur 10 stk
  • smjör 50 g
  • olía 20 g
  • OSCAR® Signature Chicken Stock 1 líter
  • Oscar nautakraftur 30 g
  • OSCAR® Premium Premium Red & Port Wine Reduction 50 g
  • sveppir 300 g
  • smár rauðlaukur 150 g
  • beikon 200 g
  • fersk steinselja 200 g

Leiðbeiningar

  • Steiktu kjúklingabringurnar í olíu og smjöri, þar til þær eru meðalsteiktar.

  • Steiktu beikonið þar til það er stökkt og settu til hliðar. Steiktu því næst sveppi og lauk á sömu pönnunni og beikonið var steikt á.

  • Helltu OSCAR® Signature Chicken Stock á pönnuna og láttu sjóða niður um 10%.

  • Bættu því næst við OSCAR® Signature Veal Stock og OSCAR® Premium Premium Red & Port Wine Reduction. Láttu sjóða í 3–5 mínútur.

  • Skerðu kjúklingakjötið í litla bita og láttu það fulleldast í sósunni ásamt öllum innihaldsefnunum nema steinseljunni.

  • Stráðu ferskri, saxaðri steinselju yfir rétt áður en rétturinn er borinn fram.

Gott að bera fram með kartöflumús.

Vörur í uppskrift

ATH. Vörurnar hér að neðan eru seldar í mis stórum einingum, stillið magn af eftir fjölda eða hakið vörur úr körfu sem ekki vantar. Magn á vörunum breytis ekki eftir fjölda eins og uppskriftin

  • Stærð pr. ein.
    í kassa
  • Laukur Rauður 5kg/poki
    Rauðlaukur
    í kassa
    5
    Stærð pr. ein.
    kg
  • Steinselja kg erl. (FL)
    Steinselja 1kg
    í kassa
    1
    Stærð pr. ein.
    1 kg
  • Sveppir 3kg í lausu erl.
    Sveppir
    í kassa
    3
    Stærð pr. ein.
    kg
  • BPI Eldað Beikon 8x1kg
    BPI Eldað Beikon
    í kassa
    8
    Stærð pr. ein.
    1 kg
  • RP Bringur160-180gr 4x2,5kg
    Rose Poultry Kjúklingabringur
    í kassa
    4
    Stærð pr. ein.
    2,5 kg
  • Aviko Super Kartöflumús Heimagerð 4x2,5 kg
    Aviko Super Kartöflumús Heimagerð
    í kassa
    4
    Stærð pr. ein.
    2,5 kg
  • Maggi Kartoffelmos 4x4,5kg
    Maggi Kartöflumús
    í kassa
    4
    Stærð pr. ein.
    4,5 kg
  • Oscar Premium Red&Portwine Reduction 6x580gr
    Oscar Premium Red&Portwine Reduction
    í kassa
    6
    Stærð pr. ein.
    580 g
  • Oscar Chicken Fond Signature 6x1L
    Oscar Chicken Fond Signature (fljótandi)
    í kassa
    6
    Stærð pr. ein.
    1 l
  • Oscar Beef Fond Concentrate 4x1L
    Oscar Beef Fond Concentrate (fljótandi)
    í kassa
    4
    Stærð pr. ein.
    1 l
  • Fil.Berio Ólífuolía Extra Virgin GB 4x3l
    Filippo Berio Ólífuolía Extra Virgin
    í kassa
    4
    Stærð pr. ein.
    3 l

ATH. Vörurnar hér að ofan eru seldar í mis stórum einingum, stillið magn af eftir fjölda eða hakið vörur úr körfu sem ekki vantar. Magn á vörunum breytis ekki eftir fjölda eins og uppskriftin

Leitarniðurstöður

Vöru bætt við körfu

Listi uppfærður

Ekki var hægt að uppfæra lista

Ekki var hægt að bæta við körfu

Ekki næg lagerstaða fyrir vöru:

Staða á lager er

Bæta við vörulista

Nýr vörulisti

Vöru bætt við vörulista

Are you sure you want to delete the list?