Vöru bætt við körfu
Rjómalöguð humarsúpa
Hve margir eru í mat?
Hráefni
- skalottlaukar 2 stk
- fenníka 1 stk
- hvítlauksgeirar 2 stk
- tómatmauk 60 g
- stjörnuanís 1 stk
- koníak 2 dl
- vatn 1,2 líter
- OSCAR® Lobster Stock Concentrate 100 ml
- rjómi 6 dl
- smjör 100 g
- sítróna 1 stk
- salt og pipar
- reykt paprikuduft
Leiðbeiningar
Saxaðu skalottlauk, hvítlauk og fenníku og snöggsteiktu í smjörinu, ásamt tómatmaukinu. Bættu stjörnuanís og koníaki við og láttu koníakið sjóða niður um helming.
Bættu síðan við vatni, OSCAR® Lobster Stock Concentrate og OSCAR® Mussel Stock Concentrate og láttu malla í dálitla stund, til að draga fram bragðið, en án þess að sjóða vökvann meira niður.
Síaðu vökvann og bættu rjóma saman við.
Láttu þetta sjóða saman og maukaðu súpuna svo, í blandara eða með töfrasprota, með smjörinu rétt áður en þú berð hana fram.
Kryddaðu með sítrónu, koníaki, salti og pipar eftir smekk.
Gott að bæta við humri í súpuna og bera fram með volgu súpubrauði.
Vörur í uppskrift
ATH. Vörurnar hér að neðan eru seldar í mis stórum einingum, stillið magn af eftir fjölda eða hakið vörur úr körfu sem ekki vantar. Magn á vörunum breytis ekki eftir fjölda eins og uppskriftin
-
Stærð pr. ein.í kassa
-
í kassa20 stkStærð pr. ein.250 g
-
í kassa5 kgStærð pr. ein.kg
-
í kassa10 stkStærð pr. ein.1 kg
-
í kassa12 stkStærð pr. ein.305 g
-
í kassa9 stkStærð pr. ein.175 g
-
í kassa6 stkStærð pr. ein.700 ml
-
í kassa4 stkStærð pr. ein.1 l
-
í kassa6 stkStærð pr. ein.2 l
-
í kassa15 kgStærð pr. ein.kg
-
í kassa1 stkStærð pr. ein.1,5 kg
-
í kassa9 stkStærð pr. ein.450 g
-
í kassa100 stkStærð pr. ein.35 g
-
í kassa100 stkStærð pr. ein.35 g
-
í kassa20 stkStærð pr. ein.1 kg
-
í kassa4 StkStærð pr. ein.2,25 kg
-
í kassa12 StkStærð pr. ein.1 kg
ATH. Vörurnar hér að ofan eru seldar í mis stórum einingum, stillið magn af eftir fjölda eða hakið vörur úr körfu sem ekki vantar. Magn á vörunum breytis ekki eftir fjölda eins og uppskriftin