Vöru bætt við körfu
Miso súpa
Ljúffeng og bragðmikil miso súpa þar sem kombu og OSCAR® Miso Bouillon pasta mynda ríkan grunn fullan af náttúrulegu umami.

Hve margir eru í mat?
Hráefni
- Þang, þurrkað 20 g
- vatn 1 l
- OSCAR® Miso Bouillon-pasta 75 g
- tofu, skorið í teninga 300 g
- vorlaukur, fínt skorinn 100 g
Leiðbeiningar
Leggið þang í kalda vatnið í 30 mínútur. Hitið síðan vatnið varlega að suðumarki og fjarlægið þangið áður en vatnið byrjar að sjóða.
Bætið miso pasta út í og hrærið vel.
Látið suðuna sjóða við lágan hita i 5–10 mínútur, ekki bullsjóða.
Smakkið til og bætið við meira miso pasta eða sojasósu eftir smekk.
Berið fram með tofu og fínt söxuðu þangi og vorlauk.
Súpan hentar vel með öllum tegundum af grænmeti, frá rótargrænmeti til sveppa.
Vörur í uppskrift
ATH. Vörurnar hér að neðan eru seldar í mis stórum einingum, stillið magn af eftir fjölda eða hakið vörur úr körfu sem ekki vantar. Magn á vörunum breytis ekki eftir fjölda eins og uppskriftin
ATH. Vörurnar hér að ofan eru seldar í mis stórum einingum, stillið magn af eftir fjölda eða hakið vörur úr körfu sem ekki vantar. Magn á vörunum breytis ekki eftir fjölda eins og uppskriftin