Vöru bætt við körfu

- 12% vol.
- 750 ml
- Vörunúmer: ALT1011
- Strikamerki:
- Til á lager
Fölstrágult. Létt meðalfylling, sætt, mild sýra. Vínber, pera, ferskja. Vín í einfaldari kantinum sem rennur ljúflega niður og nýtur sín best þegar það er ungt. Tilvalið vín með forréttinum og eða eftirréttinum. Passar einnig vel með skelfiski, reyktu kjöti og austurlenskri matargerð.
- LandSpain
- HéraðRioja
- ÞrúgurSauvignon Blanc, Viura
- Passar meðSkelfiskur, Eftirréttir, Reykt kjöt, Forréttur, Kryddaður matur