Cadbury

CADBURY á yfir 200 ára sögu í vöru- og gæðaþróun í súkkulaði og karamellu framleiðslu. Þekktastir eru CADBURY fyrir Dairy Milk súkkulaði plöturnar.

Í dag vinnur CADBURY ekki einungis með fyrsta flokks hráefni, heldur líka náið með kakó bændum í Ghana í verkefninu FAIRTRADE og tryggja með þeim hætti velferð og tækifæri þúsunda bænda.

 Fjölbreytt úrval er í vöruvali hjá CADBURY hér á landi, hvort sem bragðlaukarnir kalla á eftir karamellu, hnetum eða mjólkursúkkulaði.