Kryddaðu uppá tilveruna með Durkee

Kryddframleiðsla í yfir 150 ár!

Durkee 2017-05-05T11:07:40+00:00

Durkee

Durkee kryddið er framleitt í Bandaríkjunum og á sér meira en 150 ára sögu. Gæðin tala sínu máli en Durkee kryddið er malað frosið þannig að olían og bragðið helst betur í kryddinu og það finnurðu þegar þú bæði lyktar og bragðar kryddið. Innnes býður upp á geysilega breiða línu í kryddi og ættu því allir að finna eitthvað sem fellur að þeirra þörfum.