Eat Real snakkið er glúteinfrítt snakk ásamt því að vera vegan. Eat Real snakkið er sérlega bragðgott og brakandi ferskt, ýmist unnið úr hummus, linsubaunum eða kínóa. Hummus snakkið hreinlega bráðnar í munni og bragðið fær þig til að vilja meira og meira. Brakandi ferskt linsubauna snakkið er einstaklega bragðgott snakk enda fullkomið jafnvægi á milli ferskra linsubauna, chili og sítrónubragðs. Þá er kínóa í dag á meðal þeirra hráefna sem eru álitin „superfood“ í heiminum og snakkið er með gómsætu bragði af jalapeno og cheddar osti.
Eat Real snakkið fæst m.a. í verslununum Hagkaup, Nettó, Fjarðarkaup og Melabúðin ásamt verslunum Kjörvals, Krambúðin og fleirum.
Eat Real vegan snakkið er hollari valkostur og inniheldur allt að 40% minni fitu en hefðbundið kartöflusnakk. Dásamlegt snakk eitt og sér, og jafnvel enn betra að deila.