ElleEsse

ElleEsse er staðsett í Umbria héraði á Ítalíu en þar eru trufflu „veiðar“ gömul hefð.

Umbria framleiðir mest magn af svörtum trufflum á Ítalíu og eru þær óaðskiljanlegur hluti af matargerð Umbriu og truffluveiðar eru óaðskiljanlegur hluti menningar þeirra.