Við erum spennt að kynna sultur frá Fynbo, einum stærsta og leiðandi sultuframleiðanda á Norðurlöndunum. Fynbo leggur mikla áherslu á sjálfbærni og ábyrgð gagnvart umhverfinu. Allt framleiðsluferlið tekur mið af náttúrunni og umhverfisvænum lausnum.
Sultur Fynbo koma í 5,2 kg einingum, nema rifsberjahlaupið, sem fæst í 1,75 kg einingu. Hjá Innnes munum við bjóða upp á eftirfarandi tegundir: