Kohberg

Alfred Kohberg opnaði fyrsta bakaríið sitt í Rødekro, það var síðan flutt til Bolderslev og var breytt í rúgbrauðs-framleiðslubakarí.

Árið 1989 seldi fjölskyldan fyrirtækið og síðan þá hefur Kohberg skapað sér þann sess í Danmörku að vera stærsta bakarí í danskri eigu. Vörumerkin sem Kohberg á eru: Kohberg®, Herkules®, Viking®, Trianon® og H.C. Andersen®.