Milka súkkulaðið þekkja allir súkkulaðiunnendur enda er það einstaklega mjúkt og bragðgott. Það er selt í ýmsum stærðum og gerðum og var fyrst framleitt af súkkulaðifrömuðinum Philippe Suchard í Austurríki árið 1901. Fjólubláa og hvíta Milka kúin sem heitir Leila er orðin vel þekkt og fyrir suma er nóg að sjá hana til vekja upp löngun í gómsætt mjúkt Milka súkkulaði. Milka plöturnar fast hreinar, með karamellufyllingu, Oreo og Daim.
Milka plöturnar fast líka í stærri útgáfu Milka Mmmax sem tilvalið er að deila með vinum og fjölskyldu. Nýlega bætust svo við Milka úrvalið ljúffengar Milka kexkökur, Milka Mini Cookies og Milka Cookie Loop.