Milka 2017-04-25T10:17:23+00:00

Milka

Milka er mest selda súkkulaði Kraft Foods fyrirtækisins, stærsta matvælaframleiðanda í heimi. Það er selt í ýmsum stærðum og gerðum og var fyrst framleitt af súkkulaðifrömuðinum Philippe Suchard í Austurríki árið 1901. Bláa og hvíta Milka kúin er orðin vel þekkt og fyrir suma er nóg að sjá hana til vekja upp löngun í gómsætt Milka súkkulaði.