Mills 2017-05-05T11:10:56+00:00

Mills

Frá árinu 1952 hefur norski framleiðandinn Mills framleitt kavíarinn sem við þekkjum svo vel. Mills kavíarinn hefur skapað sér þann sess að vera viðmið fyrir það hvernig kavíar á að bragðast. Íslendingar hafa notið þessa ferska smuráleggs til fjölda ára og þegar þeir velja sér kavíar þá velja þeir Mills. Til viðbótar við hinn hefðbundna kavíar eru nú komnir á markaðinn reyktur kavíar og léttreyktur kavíar.