Prince Polo

Prince Polo er öllum Íslendingum kunnugt, enda verið góður vinur Íslendinga síðan 1955. Þetta bragðgóða súkkulaðihúðaða kex er fastur gestur í ferðalaginu, veiðitúrnum, bíltúrnum, sjóferðinni, vinnuskúrnum og svona mætti lengi upp telja! Prince Polo virkar alltaf, allsstaðar!

Facebook síða Prince Polo á Íslandi