Seaboy

Seaboy er vörulína sem kemur frá Galana, samstafsaðilum okkar í Belgíu. Við bjóðum upp á fjölbreytt vöruúrval í vörumerkjunum Seaboy og Deliboy. Öll framleiðsla á Seaboy og Deliboy kemur frá framleiðendum sem eru samþykktir af ESB og Galana, þar sem það er kappkostað að lágmarka vistfræðileg og félagsleg áhrif af veiðum og fiskeldi.