Ein sinnar tegundar á jörðinni

Tilda 2017-04-25T10:17:31+00:00

Tilda

Tilda hrísgrjón hafa á stuttum tíma náð mikilli útbreiðslu, fyrirtækið er aðeins 30 ára gamalt og er vörumerki þeirra selt í yfir 40 löndum. Tilda eru mest seldu hrísgrjónin á Íslandi og hafa verið um árabil. Stolt Tilda eru Basmati hrísgrjónin en þau hafa einstakt bragð, áferð og lykt enda framleidd aðeins framleidd á einum stað í heiminum, í Punjab héraði á Indlandi.