Toms sælgætisvörurnar hafa ríka hefð að baki sér en standa einnig fyrir nýjungar. Þessar dönsku gæðavörur hafa verið seldar á Íslandi í fjölda ára og hafa á að skipa nokkrum undirvörumerkjum, t.d. Ga-Jol, Pingvin og Anthon Berg.
Aðeins aðilar með skráð vínveitingaleyfi geta pantað þessa vöru. Vinsamlegast hafið samband við verslun@innnes.is ef leiðrétta þarf skráningu.
Búa til nýjan lista