Toms 2017-05-05T11:16:08+00:00

Toms

Toms sælgætisvörurnar hafa ríka hefð að baki sér en standa einnig fyrir nýjungar. Þessar dönsku gæðavörur hafa verið seldar á Íslandi í fjölda ára og hafa á að skipa nokkrum undirvörumerkjum, t.d. Ga-Jol, Pingvin og Anthon Berg.