Trolli

Trolla vörurnar þekkja allir krakkar enda er enginn betri en Trolli þegar kemur að hlaupi og gúmmíi. Vörur eins og gúmmíhringir, ferskjur, gúmmídýr, súrir bangsar og fleiri og fleiri eru fyrir löngu orðin goðsögn meðal Íslendinga. Mjúkt og gómsætt sælgæti, litskrúðugt og skemmtilegt, hvað getur verið betra? Trolli er bestur!