Valette

Við fáum andabringurnar og andalifrina frá Valette í suður Frakklandi, nánar tiltekið í Périgord.
Þær vörur sem við kaupum frá þeim eru merktar IGP. Það merkir að uppruni, vinnsla og pökkun vörunnar fer fram í Périgord héraðinu. Héraðið stendur lang fremst í heimi hvað varðar gæði og þekkingu þegar kemur að framleiðslu af öndum, svo sem foie gras. Valette andabringurnar eru þykkar, kjötmiklar og einstaklega bragðgóðar.