Sigurjón frá Rvk cocktails sigraði í Whitley Neill kokteilkeppninni
22. febrúar 2024
Síðastliðið miðvikudagskvöld fór fram stórglæsileg kokteilkeppni á vegum Whitley Neill og Innnes. Þema keppninnar var Long Drink og voru 28 keppendur sem tóku þátt. Það var gaman að sjá að fulltrúa frá 16 veitingastöðum og börum töfra fram stórglæsilega gin kokteila.