Osso Buco er fullkominn haustréttur enda hlýjar hann inn að beini og bragðast hreint dásamlega.
Piparsteik með kraftmikilli piparsósu.
Ristað roast beef með mjúkum sætum kartöflum og kröftugu blöðrukáli. Heitur og djúpur réttur sem nýtur sín best á köldum dögum.
Fullkomlega steiktur kálfa rib-eye með ristuðum möndlum og parmesan, borinn fram með grænmeti og kartöflum ásamt djúpri piparsósu.
Aðeins aðilar með skráð vínveitingaleyfi geta pantað þessa vöru. Vinsamlegast hafið samband við verslun@innnes.is ef leiðrétta þarf skráningu.
Búa til nýjan lista