Vöru bætt við körfu

Filippo Berio

His signature, our promise

Filippo Berio

Filippo Berio ólífuolíurnar hafa löngum verið þekktar fyrir gæði og bragð, eða allar götur síðan 1867. Filippo Berio ólífuolíurnar hafa unnið til fjölmargra verðlauna víðs vegar um heim. Hún er mest selda olían á Íslandi og hefur verið það um árabil. Vöruvalið í Filippo Berio samanstendur af Extra Virgin ólífuolíu, ólífuolíu, bragðbættum ólífuolíum, balsamic ediki og pestó. Nýjast viðbótin er Extra Virgin ólífuolía frá Toskana, framúrskarandi í gæðum og einungis framleidd úr ólífum sem ræktaðar eru í Toskana héraði.

Það eru orðin meira en 150 ár frá því að Filippo Berio, maðurinn á bak við nafnið, hóf að framleiða ólífuolíu og náði meistaratökum á öllum stigum framleiðslunnar, notandi aðeins gæða hráefni.

Leitarniðurstöður

Vöru bætt við körfu

Ekki næg lagerstaða til fyrir þessa vöru