Vöruhús Innnes er opið milli kl. 10:00 og 14:00 fimmtudaginn 29. maí, Uppstigningardag.
13. maí 2025
Vegna viðhaldsframkvæmda er ekki hægt að afgreiða áfengi og aðrar þurrvörur laugardaginn 17. maí.
07. apríl 2025
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðna.
Vegna nauðsynlegra lagfæringa á vefversluninni munum við þurfa að eyða öllum opnum körfum þriðjudaginn 8. apríl kl. 18:00. EN: Due to necessary maintenance on our online store, all open carts will be deleted on Tuesday, April 8th at 18:00.
Við hjá Innnes viljum þakka ykkur innilega fyrir komuna á Reykjavík Cocktail Week 2025 og á básinn okkar á Expo í Hörpu.
11. febrúar 2025
Í dag hlaut Magnús Óli Ólafsson forstjóri Innnes, stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 sem afhent voru af forseta Íslands!
11. desember 2024
Kynntu þér opnunartíma Innnes um jólahátíðina. Við minnum á að vefverslun Innnes er opin alla jólahátíðina, pantanir eru til afgreiðslu næsta virka dag á eftir hátíðardögum.
01. desember 2024
Það er okkur sönn ánægja og mikill heiður að tilkynna að Innnes ehf. hefur tekið yfir sölu og dreifingu á vínum frá hinu virta vínhúsi Bolla.
31. október 2024
Innnes er í hópi 2,5% íslenskra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2024.
30. október 2024
Hlökkum til að sjá ykkur á Stóreldhúsinu 2024. Sýningin er haldin í Laugardalshöllinni, opið frá 12.00 til 18.00 fimmtudaginn 31. október og föstudaginn 1. nóvember.
Aðeins aðilar með skráð vínveitingaleyfi geta pantað þessa vöru. Vinsamlegast hafið samband við verslun@innnes.is ef leiðrétta þarf skráningu.