09. mars 2023
Innnes hefur hafið samstarf við Fisherman um sölu og dreifingu á framleiðsluvörum þeirra á veitingamarkaði.
19. desember 2022
Innnes óskar viðskiptavinum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.
29. nóvember 2022
Margarita áskorun Cointreau er komin aftur – Skráning fyrir 31. janúar 2023
10. nóvember 2022
Til að tryggja skilvirkni í rekstri, matvælaöryggi og minnka kolefnisspor viljum við ítreka skilmála vegna vöruskila.
27. október 2022
Sýningarbás Innnes verður á Stóreldhússýningunni 2022, en þar munum við m.a. kynna það nýjasta og vinsælasta í matargerð og víni í dag.
12. október 2022
Innnes ehf. hefur fest kaup á innflutningsfyrirtækinu Arka Heilsuvörur ehf., öflugu fjölskyldufyrirtæki sem lagt hefur áherslu á innflutning og dreifingu á heilsu- og lífstílsvörum.
01. október 2022
Systurfélögin Innnes ehf. og Vínnes ehf. hafa verið sameinuð undir nafni Innnes frá og með 1. október.
09. ágúst 2022
Innnes hefur tekið í gagnið nýjan vef ásamt því að búið er að uppfæra vefverslun fyrirtækisins með einfaldleika að leiðarljósi.
07. júlí 2022
Hero Global Export sem m.a. á vörumerkið Corny hefur valið Innnes ehf “BEST GLOBAL BUSINESS PARTNER OF THE YEAR 2021” fyrir framúrskarandi markaðsstarf og uppbyggingu Corny vörumerkisins á Íslandi.
Búa til nýjan lista